Dagskráin í febrúar 2020
Vikan
Sunnudagar
Kl. 13:30 - Sunnudagsröltið. Mæting við Hallgrímskirkju nema annað sé ákveðið. Umsjón: Hrafnhildur / Sigrún.
 
Mánudagar
Kl. 13:00 - Gengið á Úlfarsfell nema annað sé ákveðið. Mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut.
Kl. 15:30 - Hist í Perlunni nema annað sé ákveðið. Umsjón:  Hrafnhildur/Ragnheiður.
 
Þriðjudagar
Kl. 16:30 - Síðdegisganga frá Árbæjarlaug. Umsjón: Hreinn
 
Miðvikudagar
Kl. 11:00 - Sniglarnir  - Mæting í Fífunni, Kópavogi. Kaffi á eftir í Bakarameistaranum, Smáratorgi.
Kl. 18:00 - Kaffihúsaspjall í Gamla kaffihúsinu,  Drafnarfelli 18. Umsjón: Birgir Þór.
 
Fimmtudagar
Kl. 10:00 - IKEA morgunkaffi
 
Föstudagar
Kl. 11:30 - Ganga kringum Vífilsstaðavatn. Mæting á bílastæði við Vífilsstaðavatn. Hressing á eftir í golfskála GKG - Garðabæ.
 
Annað í mánuðinum

 
6-febrúar fimmtudagur -Kringlubíó að sjá myndina 1917 kl 18;30 
 
8- febrúar - laugardagur- Þjóðleikhúsið að sjá Meistarinn og Margaríta kl. 19:30, út að borða
fyrir sýningu á Hótel 101 á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis
 
11 febrúar - þriðjudagur - Handverkshópur hjá Kolbrúnu Jónsdóttur Skipalóni 10 Hafnarfirði
kl. 18:00
 
14- febrúar -föstudagur- Happy Hour á Brass Laugavegi 66 kl. 16:00
 
15- febrúar - laugardagur - Borgarleikhúsið að sjá Helgi Þór rofnar, kl. 20:00. Út að borða
fyrir sýningu kl. 18:00 á Café Bleu í Kringlunni
 
20- febrúar - fimmtudagur - Bókmenntakvöld hjá Þórdísi Þorgeirsdóttur Víðimel 65 kl. 18:00
 
22- febrúar - laugardagur - Keila kl. 13:45 í Egilshöll
 
7- mars - laugardagur - Félagsfundur á Kringlukránni kl. 11:30
og þar á eftir Aðalfundur Parísar
 

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.

Gönguhópar

Gönguhópur  alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.

Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.

Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.

Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.

Spjallfundir

Spjallfundir eru kl 18:00-21:00  öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli

Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30 

Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30

Þú ert hér:   HeimEldri fréttir og tilkynningarDagskráin í febrúar 2020
Paris.is á Facebook!