Dagskráin í september 2019
Vikan
Sunnudagar
Kl. 13:30 - Sunnudagsröltið. Mæting við Hallgrímskirkju nema annað sé ákveðið. Umsjón: Hrafnhildur / Sigrún.
 
Mánudagar
Kl. 13:00 - Gengið á Úlfarsfell nema annað sé ákveðið. Mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut
Kl. 15:30 - Spjallhópur hittist í Perlunni nema annað sé ákveðið. Umsjón:  Hrafnhildur/Ragnheiður.
 
Þriðjudagar
Kl. 16:30 –  Síðdegisganga frá Árbæjarlaug. Umsjón: Hreinn.
 
Miðvikudagar
Kl. 13:30 – Sniglarnir. Mæting við Grasagarðinn. Kaffi á eftir í Bakarameistaranum Austurveri
Kl. 18:00 - Kaffihúsaspjall í Gamla kaffihúsinu,  Drafnarfelli 18. Umsjón: Birgir Þór.
 
Fimmtudagar
Kl. 10:00  - Ikea morgunkaffi.
Mæting á bilinu  11:30 til 13:30 – Pútt á Jóavelli
 
Föstudagar
Kl. 11:30 - Vífilsstaðahópur. Ganga kringum Vífilsstaðavatn. Mæting á bílastæði við Vífilsstaðavatn. Hressing á eftir í golfskála GKG - Garðabæ.
 
Annað í mánuðinum
 
12-september-2019.  Fimmtudagur - Smárabíó að sjá myndina „Héraðið“ kl. 19:50. Hittast á Café Adesso einum tíma fyrr.
 
13-september-2019. Föstudagur- Happy Hour. Mæting kl. 16:00 Lækjarbrekku, Bankastræti 2. Á eftir er Þórdís heimsótt á Víðimel 65.
 
15-september-2019. Sunnudagur – Haustlitaferð til Þingvalla. Nánar síðar.
 
16-september-2019. Mánudagur – Handverkshópur (prjónakvöld) kl. 18:00 hjá Birnu, Maríubakka 24. Muna eftir meðlætinu.
 
19-september-2019. Fimmtudagur – Bókmenntakvöld hjá Þórdísi á Viðimel 65. Mæting kl. 20. Muna eftir meðlætinu og pening fyrir kaffi.
 
21-september-2019. Laugardagur - Keila í Egilshöll. Mæting kl 13:45. Klappliðið alltaf vel þegið. Farið er á kaffihús á eftir.
 

Laugardagur 5. október 2019. - Félagsfundur á Kringlukrá
 
Allir eru velkomnir að kynna sér starf Parísar á öllum uppákomum sem hér eru nefndar. Mæting á félagsfund í Kringlukránni er samt heppilegust til þess að fá sem besta yfirsýn.

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.

Gönguhópar

Gönguhópur  alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.

Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.

Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.

Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.

Spjallfundir

Spjallfundir eru kl 18:00-21:00  öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli

Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30 

Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30

Þú ert hér:   HeimEldri fréttir og tilkynningarDagskráin í september 2019
Paris.is á Facebook!