Bókmenntakvöld í Golfskála GKG Garðabæ fimmtudaginn 23. maí 2019 kl 18:00

 

Síðasta bókmenntakvöld Parísar fyrir sumarfrí verður í golfskála GKG í Garðabæ (Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, golfskáli við Vífilsstaðaveg) fimmtudaginn 23. maí 2019 kl. 18:00. Takið með ykkur bækur til að segja frá. Hægt að kaupa veitingar á staðnum.

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.

Gönguhópar

Gönguhópur  alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.

Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.

Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.

Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.

Spjallfundir

Spjallfundir eru kl 18:00-21:00  öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli

Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30 

Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30

Þú ert hér:   HeimEldri fréttir og tilkynningarBókmenntakvöld Parísar 23. maí 2019
Paris.is á Facebook!