Fimmtudagskvöldið förum við í Smárabíó að sjá myndina „Mamma Mia! Here We Go Again“ sem er sýnd kl. 19:40. Hittast svona klukkutíma áður á Café Adesso. Umsjón Hreinn
Nokkur ár eru liðin síðan við kynntumst mæðgunum Donnu og Sophie, vinkonum Donnu og mönnunum þremur sem gætu verið barnsfeður hennar. Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og þegar hún verður ófrísk fer hún að hugsa til þess hvernig aðstæðurnar voru árið 1979 þegar hún kom sjálf undir og móðir hennar var í svipuðum sporum og hún er í núna
Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.
Gönguhópur alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.
Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.
Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.
Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.
Spjallfundir eru kl 18:30-21:00 öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli
Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30
Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30