Farið í Smárabíó að sjá myndina „Kona fer í stríð“. Myndin er sýnd kl. 19:50. Hittast svona 1 tíma fyrr í Café Adesso.
Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar
Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.
Gönguhópur alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.
Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.
Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.
Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.
Spjallfundir eru kl 18:30-21:00 öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli
Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30
Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30