Farið verður í göngu sunnudaginn 7. júlí í göngu á og kringum Helgafell í Mosfellssveit.-  Helgafell er um
200 metra hátt og ætti því að vera á færi flestra. - Gangan á og kringum Helgafell er um 6 kílómetrar, þeir
sem ekki treysta sér upp geta farið aðra leið og hitt hinn hópinn á leiðinni.  -- Hittumst kl 12.00 á planinu
við Húsgagnahöllina eins og venjulega.

 

 

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.

Gönguhópar

Gönguhópur  alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.

Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.

Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.

Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.

Spjallfundir

Spjallfundir eru kl 18:00-21:00  öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli

Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30 

Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30

Þú ert hér:   HeimEldri fréttir og tilkynningarGanga ferðahóps 7. júlí, 2013 - sunnudag - Helgafell
Paris.is á Facebook!