Dagskráin í nóvember 2019


Vikan
Sunnudagar
Kl. 13:30 - Sunnudagsröltið. Mæting við Hallgrímskirkju nema annað sé ákveðið. Umsjón: Hrafnhildur / Sigrún.
Mánudagar
Kl. 13:00 - Gengið á Úlfarsfell nema annað sé ákveðið. Mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut.
Kl. 15:30 - Hist í Perlunni nema annað sé ákveðið. Umsjón:  Hrafnhildur/Ragnheiður.
Þriðjudagar
Kl. 16:30 - Síðdegisganga frá Árbæjarlaug. Umsjón: Hreinn
Miðvikudagar
Kl. 11:00 - Sniglarnir  - Mætin

04-11-2019
Nánar...
Dagskráin í október 2019

Dagskráin í október 2019
Vikan
Sunnudagar
Kl. 13:30 - Sunnudagsröltið. Mæting við Hallgrímskirkju nema annað sé ákveðið. Umsjón: Hrafnhildur / Sigrún.
Mánudagar
Kl. 13:00 - Gengið á Úlfarsfell nema annað sé ákveðið. Mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut.
Kl. 15:30 - Spjallhópur hittist í Perlunni nema annað sé ákveðið. Umsjón:  Hrafnhildur/Ragnheiður.
Þriðjudagar
Kl. 16:30 - Síðdegisganga frá Árbæjarlaug. Umsjón: Hreinn
Miðvikudagar

07-10-2019
Nánar...
Dagskráin í september 2019

Dagskráin í september 2019 Vikan Sunnudagar
Kl. 13:30 - Sunnudagsröltið. Mæting við Hallgrímskirkju nema annað sé ákveðið. Umsjón: Hrafnhildur / Sigrún.   Mánudagar
Kl. 13:00 - Gengið á Úlfarsfell nema annað sé ákveðið. Mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut
Kl. 15:30 - Spjallhópur hittist í Perlunni nema annað sé ákveðið. Umsjón:  Hrafnhildur/Ragnheiður.   Þriðjudagar
Kl. 16:30 –  Síðdegisganga frá Árbæjarlaug. Umsjón: Hreinn.   Miðvikudagar<

10-09-2019
Nánar...
Sumarferð Parísar 2019-Ferðasaga

Ferðasaga
Sannsöguleg frásögn af hryssingslegu hristiferðalagi 10. Ágúst 2019  MHM   Lagt var af stað frá Mjóddinni stundvíslega kl. 9,00 eins og oft áður. Fararstjórinn var okkar dáði Þórarinn og bílstjórinn var hávaxinn, alvörugefinn og vandaður maður, enda kom það sér vel þegar aðstæður á hálendinu fóru versnandi, en rútan var frá Akureyri af eldri og þroskaðri gerð.
Fyrsta klósett og sælgætisstopp var hjá N-1, Hveragerði og hepnaðist vel, enda farþegar orðnir reyndir

14-08-2019
Nánar...

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.

Gönguhópar

Gönguhópur  alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.

Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.

Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.

Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.

Spjallfundir

Spjallfundir eru kl 18:00-21:00  öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli

Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30 

Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30

Félagsgjald Parísar

Félagsgjald fyrir árið 2019

Árgjaldið fyrir 2019 er 5.000 kr og leggist inná reikning félagsins sem er 0526-26-002065 og kt;650403-3630 gjalddagi er 1. apríl og eindagi 1. maí. Gætið þess að kennitala greiðanda komi fram ef greitt er í banka. 

Paris dagatal

December 2019
S M T W T F S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4
Paris.is á Facebook!