Borgarleikhúsið 21. febrúar 2019

Borgarleikhúsið fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl. 20:00 Farið að sjá Ríkharð III. á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Þeir sem ætla í mat fyrir sýningu mæta kl. 18:00 á Café Bleu.

19-02-2019
Nánar...
Félagsfundur 2. febrúar 2019

Félagsfundur Parísar verður haldinn laugardaginn 2. febrúar 2019 kl. 11:30, Kringlukrá (hliðarsal).

30-01-2019
Nánar...
Italiuferd

  Hópferð Parísar til Ítalíu haustið 2019   Ferðatilhögun.
Dagur 1 - 21. sept Flug með British Airways með brottför frá Keflavík kl. 10:15. Lent á Heathrow flugvelli í London kl. 14:10. Framhaldsflug frá London kl. 15:45 til Pisa á Ítalíu þar sem lent verður kl. 18:55. (Farangur er tékkaður inn í Keflavík alla leið til Pisa.) Á flugvelli bíður rúta sem flytur hópinn á Grand Hotel Panoramic****, miðja vegu á milli Pisa og Flórens. (S

15-01-2019
Nánar...
Bíó 10. janúar 2019

10-janúar-2019 Fimmtudagur - Háskólabíó kl. 18:30. Sjáum myndina "Second Act". Hittast svona klukkutíma áður á Mímisbar   Maya er komin á fimmtugsaldur og er föst í láglaunavinnu í stórmarkaði enda hefur hún hvorki menntun né reynslu til að geta sótt um betur launuð störf og finnst eins og hún sé í blindgötu með líf sitt. Dag einn breytist allt þegar einkarekið fjármálafyrirtæki býður henni fyrir misskilning hálaunað starf. Reyndar er ekki um alveg tóman misskilning að ræða því eiginmaður

09-01-2019
Nánar...

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir fyrsta laugardag í mánuði kl: 11:30 á Kringlukrá, hliðarsal.

Gönguhópar

Gönguhópur  alla föstudaga kl. 11:30 hittist við bílastæðið við Vífilsstaðavatn. Kaffihús og spjall eftir gönguna í Golfklúbbi GKG við Vífilsstaðaveg í Garðabæ.

Gönguhópur öll þriðjudagskvöld kl: 16:30 frá Árbæjarlaug. Hópurinn hittist í anddyri Árbæjarlaugar.

Gönguhópur flesta sunnudaga kl: 13:30 hittist sunnan við Hallgrímskirkju.

Ferðahópur fer 1x í mánuði í lengri göngur sem kynntar eru á félagsfundum.

Spjallfundir

Spjallfundir eru kl 18:00-21:00  öll miðvikudagskvöld í Gamla Kaffihúsinu Drafnarfelli

Spjallfundir eru í Perlunni á mánudögum kl. 15:30-17:30 

Morgunverðar-spjallfundir eru í IKEA fimmtudaga kl. 10:00-11:30

Félagsgjald Parísar

Félagsgjald fyrir árið 2019

Árgjaldið fyrir 2019 er 5.000 kr og leggist inná reikning félagsins sem er 0526-26-002065 og kt;650403-3630 gjalddagi er 1. apríl og eindagi 1. maí. Gætið þess að kennitala greiðanda komi fram ef greitt er í banka. Vinsamlega sendið kvittun á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Paris dagatal

March 2019
S M T W T F S
24 25 26 27 28 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 1 2 3 4 5 6
Paris.is á Facebook!